Um KMÍ
  • 7. september, Kvikmyndamiðstöð Íslands

Glocal Meets the Baltics óskar eftir umsóknum

7. september

Samframleiðslumarkaðurinn Glocal Meets the Baltics fer fram dagana 23.-27. september sem hluti af sérstöku prógrammi San Sebastian kvikmyndahátíðarinnar. 

Um er að ræða markað þar sem 15 framleiðendur frá Eistlandi, Lettlandi og Litháen hitta kvikmyndagerðarfólk frá Baskalandi, Íslandi, Svíþjóð og Noregi með það fyrir augum að efla samframleiðslu milli landanna.
 
Nánari upplýsingar um viðburðinn veitir Jara Ayucar (Komunikazioa@zineuskadi.eu).
Hægt er að skrá sig hér