Um KMÍ
  • 15. ágúst, Kvikmyndamiðstöð Íslands

IDFA Crossmedia Forum óskar eftir umsóknum

15. ágúst

Alþjóðlega heimildamyndahátíðin í Amsterdam, IDFA, fer fram í 31. skipti í Amsterdam dagana 14.-25. nóvember. 

IDFA Crossmedia Forum er ætlað verkefnum í þróun sem eru að leita að samframleiðendum, fjármögnunaraðilum eða gagnrýni frá fagaðilum. 

Opið er fyrir umsóknir til 15. ágúst. 

Allar nánari upplýsingar má finna hér