Um KMÍ
  • 1. september, Kvikmyndamiðstöð Íslands

IDFA DocLab Academy óskar eftir umsóknum

1. september

Alþjóðlega heimildamyndahátíðin í Amsterdam, IDFA, fer fram í 31. skipti í Amsterdam dagana 14.-25. nóvember. 

Vinnustofan DocLab Academy er ætluð kvikmyndagerðafólki sem er að stíga sín fyrstu skref í heimildamyndagerð og gagnvirku efni (e. interactive media).

Vinnustofan er haldin í samvinnu við De Brakke Grond listamiðstöðina og hluti af IDFA hátíðinni. Hún fer fram dagana 16.-20. nóvember.  

Nánari upplýsingar um vinnustofuna og hvernig skuli sækja um má finna hér