Um KMÍ
  • 1. apríl - 2. apríl

Kvikmyndahátíðin í Tapei óskar eftir umsóknum fyrir „International New Talent Competition“

1. apríl

Kvikmyndahátíðin í Tapei hefur opnað fyrir umsóknir í International New Talent Competition. Hátíðin mun fara fram dagana 27. júní - 13. júlí í Tapei, Tævan. Keppnin miðar að nýju og efnilegu kvikmyndagerðafólki.

Umsóknarfrestur er 1. apríl og hér má finna nánari upplýsingar um hátíðina.