Um KMÍ
  • 10. janúar

Locarno Festival og Locarno film school CISA óska eftir umsóknum fyrir vinnusmiðju

10. janúar

Locarno Festival og Locarno film school CISA óska eftir umsóknum fyrir vinnusmiðju hjá ungverska leikstjóranum Béla Tarr, sem verður heiðursgestur á Locarno hátíðinni L’immagine e la parola, sem haldin verður á dögunum 15.-17. mars 2019.

Vinnustofan fer fram í Locarno, Sviss, frá 15. til 26. mars þar sem Tarr mun leiða þátttakendur í gegnum ferlið að þróa, skrifa og leikstýra sinni eigin stuttmynd.   

Umsóknarfrestur er 10. janúar 2019 og allar nánari upplýsingar má finna hér og í PDF skjali .