Um KMÍ
  • 1. maí

MediaXchange býður upp á ýmiskonar stafræn námskeið og vinnustofur

MediaXchange býður nú upp á ýmiskonar stafræn námskeið og vinnustofur með því að markmiði að þróa þekkingu og hæfni í skrifum, uppbyggingu og þróun á sjónvarpsþáttaröðum.

Þar má meðal annars finna eftirfarandi námskeið:

The Role of the Showrunner – Breaking the Mould 2021 - 23. mars - 15. apríl

The Drug of The Show - Making Television that Matters -  25. febrúar

Writing, Structuring, and Developing a Hit TV Show with John Yorke - 25. - 29. janúar og 15. - 19. febrúar

THE INTERNATIONAL FILM BUSINESS with Angus Finney

Streaming Platforms Accelerate your options - 20. apríl - 6. maí

Allar nánari upplýsingar um þau námskeið sem MediaXchange býður upp á má finna hér.