Um KMÍ
  • 15. júlí

MIA samframleiðslumarkaðurinn óskar eftir umsóknum

15. júlí

MIA samframleiðslumarkaðurinn sem fer fram í Róm dagana 16.-20. október óskar eftir umsóknum.

Markaðurinn er hugsaður sem vettvangur fyrir verkefni í þróun til að finna samframleiðslu og fjármögnunaraðila.

Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 15. júlí

Nánari upplýsingar um markaðinn ásamt upplýsingum um hvernig skuli sækja um má finna hér