Um KMÍ
  • 15. júlí, Kvikmyndamiðstöð Íslands

MIA samframleiðslumarkaðurinn óskar eftir umsóknum

15. júlí

MIA samframleiðslumarkaðurinn óskar eftir umsóknum. Kvikmyndir í þróun eru gjaldgengar. Á markaðnum skapast kjörið tækifæri til að kynna verkefni sitt og mynda tengsl við lykilfólk í hinum alþjóðlega kvikmyndabransa. Markaðurinn fer fram í Róm á Ítalíu frá 19. – 21. október. Umsóknarfrestur rennur út 15. júlí.

Allar nánari upplýsingar um samframleiðslumarkaðinn og hvernig skuli sækja um er að finna á heimasíðu MIA.