Um KMÍ
  • 16. október, Kvikmyndamiðstöð Íslands

MIDPOINT óskar eftir umsóknum fyrir MIDPOINT Shorts

16. október

MIDPOINT óskar eftir umsóknum fyrir MIDPOINT Shorts. Um er að ræða tvær vinnustofur fyrir þróun á stuttmynd. Fyrri vinnustofan mun fara fram á Ítalíu í samvinnu við Trieste kvikmyndahátíðina og sú síðari mun fara fram í Serbíu. Umsóknarfrestur rennur út 16. október 2017.

Allar nánari upplýsingar um MIDPOINT Shorts er að finna á heimasíðu MIDPOINT.