Um KMÍ
  • 31. janúar, Kvikmyndamiðstöð Íslands

Monte-Carlo Television Festival óskar eftir umsóknum fyrir Golden Nymph verðlaunin

31. janúar

Monte-Carlo Television Festival óskar eftir umsóknum fyrir Golden Nymph verðlaunin. Golden Nymph verðlaunin eru verðlaunaafhending fyrir sjónvarpsefni og heimildamyndir. Umsóknarfrestur rennur út 31. janúar 2018. Verðlaunaafhendingin fer fram samhliða Monte-Carlo Television Festival frá 15. – 19. júní 2018.

Nánari upplýsingar ásamt umsóknareyðublöðum er að finna á heimasíðu Monte-Carlo Television Festival.