Um KMÍ
  • 3. júní

Nordic Talents óskar eftir umsóknum

3. júní

Nordic Talents er viðburður sem haldinn er af Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum og National Film School of Denmark. Tilgangurinn með viðburðinum er fyrst og fremst að skapa vettvang þar sem hægt er að styrkja tengslanet meðal fagfólks á Norðurlöndunum. Áætlað er að viðburðurinn fari fram í Kaupmannahöfn dagana 2.-3. september.

15 verkefni verða valin til kynningar. Skráning í þátttöku á viðburðinn fyrir útskriftarnema er opin til 3. júní.

Allar nánari upplýsingar um viðburðinn og skráningu má finna hér