Um KMÍ
  • 1. febrúar - 16. apríl
  • 1. ágúst

Nordisk Panorama óskar eftir umsóknum

15. apríl og 1. ágúst

Nordisk Panorama hátíðin óskar eftir umsóknum. Umsóknarfrestur rennur út þann 15. febrúar fyrir kvikmyndir gerðar á árinu 2018 en 15. apríl fyrir myndir gerðar á árinu 2019. Nordisk Panorama hátíðin verður haldin í þrítugasta sinn dagana 19. - 24. september 2019. 

Einnig óskar Nordisk Panorama markaðurinn eftir umsóknum. Þar er umsóknarfrestur 15. apríl fyrir myndir gerðar á árinu 2018 en 1. ágúst fyrir myndir gerðar á árinu 2019.

Nánari upplýsingar varðandi hátíðina og umsóknarferli má finna hér