Um KMÍ
  • 29. apríl

Nordisk Panorama vinnustofa í Reykjavík óskar eftir umsóknum

29. apríl

Nordisk Panorama Impact Workshop er þriggja daga vinnustofa sem mun fara fram í Reykjavík dagana 18. - 20. júní. Vinnustofan er fyrir framleiðendur og leikstjóra á heimildamyndum / verkefnum. 

Lagt verður áherslu á impact production, það er hvernig þátttakendur geti nýtt heimildamyndina og kynningarferlið til að hafa áhrif.  

Kennarar vinnustofunnar eru Anna J Ljungmark (House of Real, Sweden) og Ove Rishøj Jensen (EDN, Denmark)

Umsóknarfrestur er 29. apríl.

Hér má nálgast umsóknarferlið.