Um KMÍ
  • 16. september, Kvikmyndamiðstöð Íslands

Nýsköpunarmiðstöð Íslands óskar eftir umsóknum fyrir Creative Business Cup

16. september

Nýsköpunarmiðstöð Íslands leitar að öflugu frumkvöðlafyrirtæki til að taka þátt í alþjóðlegu frumkvöðlakeppninni Creative Business Cup. Umsóknarfrestur er til 16. september 2018.

Allar nánari upplýsingar um frumkvöðlakeppnina er að finna á heimasíðu Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, heimasíðu Creative Business Cup og hægt er að sækja um hér.