Um KMÍ
  • 23. nóvember, Kvikmyndamiðstöð Íslands

One World Media óskar eftir umsóknum fyrir Global Shorts Docs Forum

23. nóvember

Global Shorts Docs Forum er nýr dagskrárliður hjá One World Media. Alls 16 kvikmyndagerðarmönnum verður boðið að taka þátt í dagskránni sem stendur yfir í fjóra daga, allur kostnaður greiddur. Verkefni mega vera allt að 30 mínútum og fer hátíðin fram í mars í Kíev, Úkraínu.

Umsóknarfrestur er 23. nóvember 2018 og má finna frekari upplýsingar um Global Shorts Docs Forum og hvernig skuli sækja um þátttöku á heimasíðu Global Shorts Docs.