Um KMÍ
  • 25. ágúst, Kvikmyndamiðstöð Íslands

PÖFF Shorts

25. ágúst

PÖFF Shorts fer fram í 2. skiptið í ár samhliða Kvikmyndahátíðinni Tallinn Black Nights Film Festival (PÖFF) í Tallinn, Eistlandi. Pöff Shorts fer fram dagana 20.-25. nóvember

Hátíðin er ætluð bæði stuttmyndum og teiknimyndum. 

Umsóknarfrestur er til 25. ágúst. 

Allar nánari upplýsingar um hátíðina má finna á heimasíðu PÖFF shorts og upplýsingar um skráningu má finna hér