Um KMÍ
  • 1. júlí

Prix Europa óska eftir umsóknum

1. júlí

Hátíðin Prix Europa mun fara fram dagana 6. - 12. október í Potsdam, Þýskalandi. Óskað er eftir umsóknum fyrir sjónvarp, útvarp og stafræn verkefni (TV, Radio and Digital Media productions).

Umsóknarfrestur er 1. júlí og hér er hægt að nálgast skilyrði og umsóknarferli.