Um KMÍ
  • 1. júlí, Kvikmyndamiðstöð Íslands

Prix Europa óskar eftir umsóknum

1. júlí

Prix Europa hátíðin óskar eftir umsóknum. Prix Europa er verðlaunahátíð fyrir evrópskt sjónvarpsefni, útvarpsefni og efni sem er sérstaklega framleitt fyrir internetið. Hátíðin fer fram í Berlín frá 13. - 19. október. Umsóknarfrestur rennur út 1. júlí.

Umsóknir eru opnar öllum Evrópuþjóðum og fyrsta sýning á sjónvarpsþætti eða sjónvarpsmynd má vera á bilinu 1. nóvember 2017 til 31. desember 2018.

Allar nánari upplýsingar um Prix Europa hátíðina og hvernig skuli sækja um má nálgast á heimasíðu hátíðarinnar.