Um KMÍ
  • 15. febrúar, Kvikmyndamiðstöð Íslands

Québec og Norðurlöndin kalla eftir samvinnu á sviði rannsókna, nýsköpunar og menningar – opið fyrir umsóknir

15. febrúar

Ráðuneyti alþjóðlegra samskipta og frönskumælandi fólks í Québec í Kanada og Norræna ráðherranefndin óska eftir umsóknum fyrir styrki með það fyrir augum að koma á fót samvinnuverkefnum á sviði rannsókna, nýsköpunar og menningar milli Québec og Norðurlandanna. Umsóknarfrestur rennur út 15. febrúar.

Á sviði menningar er hægt að sækja um vegna verkefna af ýmsu tagi, þar á meðal kvikmynda, þróun stafrænnar menningar, bókmennta og útgáfu, sviðslista og sjónrænni og stafrænni list.

Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Norrænu ráðherranefndarinnar.