Um KMÍ
  • 30. apríl

Série Series óskar eftir umsóknum fyrir Call for Series og Spotlight on Trailers

30. apríl

Série Series fer fram í 8. skipti dagana 1. - 3. júlí í Fontainebleau nálægt París og er sérstaklega hugsuð fyrir evrópskar seríur. 

Óskað er eftir umsóknum í tveim flokkum, þar sem umsóknarfrestur er í lok apríl:

Call for Series

Óskað er eftir evrópskum seríum (einungis fyrsta sería) sem eru annað hvort tilbúnar eða enn í framleiðslu. 

Call for Projects: Spotlight on Trailers

Óskað er eftir verkefnum í keppni þar sem hugmyndin er að verkefnið (serían) sé kynnt með að mesta lagi 2 mínútna teaser. 

Nánari upplýsingar um umsóknarferlið má finna hér.