Um KMÍ
  • 9. janúar

Series Mania Forum óskar eftir umsóknum

9. janúar

Series Mania Forum óskar eftir umsóknum. Series Mania Forum er hluti af Series Mania sjónvarpsþáttahátíðinni og fer fram dagana 25. - 27. mars í Lille Grand Palais, Frakklandi.    

16 tillögur að þáttaröðum eru valdar og fá þátttakendur tækifæri til að kynna verkefni sín fyrir framan dómnefnd, sigurvegari hlýtur síðan 50.000 evra styrk sem jafngildir 7 milljónum íslenskra króna.

Umsóknarfrestur er 9. janúar og hægt er að sækja um hér og nálgast frekari upplýsingar í pdf skjali.