Um KMÍ
  • 1. desember, Kvikmyndamiðstöð Íslands

Sources 2 Script Development Workshops óskar eftir umsóknum!

1. desember

Sources 2 Script Development Workshops  óskar eftir umsóknum. Vinnustofan fer fram dagana  4. – 12. apríl 2019 í Litháen. Handritshöfundar, framleiðendur eða leikstjórar eru hvattir til að sækja um með kvikmyndir eða heimildamyndir í þróun og fullri lengd. Verkefnin eru hugsuð fyrir bæði kvikmyndahús, sjónvarp, vef eða aðra miðla og er umsóknarfrestur 1. desember.  

Allar nánari upplýsingar um vinnustofuna má finna á heimasíðu Sources 2 Script Development.

Vinnustofan er styrkt af Kvikmyndamiðstöðinni í Litháen.