Um KMÍ
  • 28. febrúar, Kvikmyndamiðstöð Íslands

The Golden Linden -New European Cinema óskar eftir umsóknum

28. febrúar

Kvikmyndahátíðin The Golden Linden fer fram dagana 2.-6. júní 2018 í borginni Stara Zagora í Búlgaríu. Hátíðin er nú haldin í 6. skipti. 

Óskað er eftir umsóknum frá kvikmyndum í fullri lengd til þátttöku í keppni ásamt því að óskað er eftir myndum til sýningar sem mega einnig vera heimildamyndir. 

Skilyrði fyrir þátttöku er að myndirnar séu framleiddar 2017. 

Allar nánari upplýsingar um hátíðina og hvernig sækja skuli um má finna á heimasíðu þeirra.