Um KMÍ
  • 15. desember, Kvikmyndamiðstöð Íslands

Visions du Réel óskar eftir umsóknum

15. desember

Visions du Réel – alþjóðlega kvikmyndahátíðiin í Nyon í Sviss óskar eftir umsóknum. Hátíðin fer fram frá 13. – 21. apríl 2018 og umsóknarfrestur rennur út 15. desember 2017.

Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Visions du Réel.

Umsóknareyðublað má nálgast hér.