Um KMÍ
  • 15. desember, Kvikmyndamiðstöð Íslands

Visions du Réel óskar eftir umsóknum

Síðari umsóknarfrestur 15. desember

Visions du Réel – alþjóðlega kvikmyndahátíðiin í Nyon í Sviss óskar eftir umsóknum. Hátíðin fer fram frá 13. – 21. apríl 2018 og umsóknarfrestur fyrir heimildamyndir sem eru kláraðar fyrir enda september 2017 rennur út 23. október og umsóknarfrestur fyrir heimildamyndir sem eru kláraðar fyrir enda febrúar 2018 er 3. janúar 2018.

Umsóknarfrestur fyrir Pitching du Réel, Rough Cut Lab og Docs in Progress rennur út 15. desember 2017.

Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Visions du Réel.

Umsóknareyðublað má nálgast hér.