Um KMÍ
  • 15. apríl

Women Writers Exchange, Los Angeles óskar eftir umsóknum

15. apríl

Womens Writers Exchange fer fram dagana 16. - 21. júní í Los Angeles og miðar að handritshöfundum á sjónvarpsþáttaröðum. 

Dagskráin gefur þátttakendum tækifæri til að öðlast innsýn í bandaríska sjónvarpsþáttagerð hvað varðar skrif, ásamt því að kynnast lykilkonum í iðnaðinum.  

Umsóknarfrestur er 15. apríl og hér má lesa nánar um dagskrána og umsóknarferlið.