Um KMÍ
  • 1. mars - 2. mars

Zlín Film Festival hefur opnað fyrir umsóknir

1. mars

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Zlín hefur opnað fyrir umsóknir. Hátíðin er sérstaklega fyrir börn og unglinga og mun fara fram dagana 24. maí til 1. júní 2019. 

Umsóknarfrestur er 1. mars 2019. Nánari upplýsingar um hátíðina má finna á heimasíðu hennar og hér má lesa nánar um umsóknarferlið.