Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Atomy

Logi Hilmarsson

Fjölfatlaði félags frumkvöðullinn Brandur frá Íslandi ferðast til Nepal til þess að fá einstaka líkamsmeðferð, honum er sagt að hann mun byrja að ganga aftur ári seinna. 

Titill: Atomy
Enskur titill: Atomy
Tegund: Heimildamynd

Leikstjóri: Logi Hilmarsson
Handrit: Logi Hilmarsson
Framleiðandi: Logi Hilmarsson og Christian Elgaard, Bjarni Jónsson
Meðframleiðandi: Hlín Jóhannesdóttir

Stjórn kvikmyndatöku: Logi Hilmarsson og Christian Elgaard
Klipping: Logi Hilmarsson
Tónlist: Jarþrúður Karlsdóttir
Hljóðhönnun: Ester Bíbí Ásgeirsdóttir
Aðalhlutverk: Brandur Karlsson, Alma Ösp Árnadóttir, Rahul Bharti

Framleiðslufyrirtæki: Vanaheimur ehf. 

Áætluð lengd: 120 mín.
Upptökutækni: Digital 4K (GH5s)
Sýningarform: Digital 4K/2K/HD
Sýningarhlutfall: 2:35.1
Framleiðslulönd: Ísland

Tengiliður: Logi Hilmarsson - logihilmars@gmail.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Þróunarstyrkur 2020 kr. 5.000.000
Framleiðslustyrkur 2021 kr. 15.000.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 55,6% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.