Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Baðstofan

Nicos Argillet

Heimildarmynd og þáttarröð þar sem við fylgjum textíllistakonunni Tinnu, er hún leitar að rótum þeirra hannyrða sem við þekkum í dag. Með aðstoð sérfræðinga uppgötvar hún að nútímalist er sköpuð með sömu tækni og aldagamlar hannyrðir og sýnir okkur þær gersemar sem við eigum í okkar aldagamla handverki.

Titill: Baðstofan
Enskur titill: In stitches

Leikstjóri: Nicos Argillet
Handrit: Heather Millard
Framleiðendur: Heather Millard, Þórður Jónsson,
Stjórn kvikmyndatöku: Nicos Argillet
Klipping: Federico Delpero Bejar

Framleiðslufyrirtæki: Compass Films
Tengiliður: heather@compassfilms.is
Framleiðsluland: Ísland

Áætluð frumsýning: 2020
Lengd: 56 mín / 70 mín / 3x23 mín
Sýningarform: DCP

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Þróunarstyrkur 2017 kr. 1.200.000
Framleiðslustyrkur 2019 kr. 5.000.000
Endurgreiðslur kr. 5.313.066

Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 42% af heildarkostnaði heimildamyndarinnar.