Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Draumar, konur og brauð

Sigrún Vala Valgeirsdóttir, Svanlaug Jóhannsdóttir

Á töfrandi hringferð um fallega Ísland kynnumst við hörkuduglegum konum, sem reka einstök kaffihús með ómótstæðilegum veitingum en líka söngkonu sem er að skrifa leikrit og samferðakonu hennar.

Titill: Draumar, konur og brauð
Enskur titill: Women, dreams and bread
Tegund: Leikin heimildamynd

Leikstjóri: Sigrún Vala Valgeirsdóttir, Svanlaug Jóhannsdóttir
Handritshöfundur: Sigrún Vala Valgeirsdóttir, Svanlaug Jóhannsdóttir
Framleiðendur: Kristín Erna Arnardóttir, Carolina Salas, Sigrún Vala Valgeirsdóttir, Svanlaug Jóhannsdóttir
Meðframleiðandi: Mika Johnson

Framleiðslufyrirtæki: Gant Rouge Films ehf. 
Meðframleiðslufyrirtæki: Salas ehf.
Lengd: 70 mín
Upptökutækni: Black Magic Raw 4K
Sýningarformat: DCP
Áætlað að tökur hefjist: Sumar 2022

Tengiliður: Kristín Erna Arnardóttir - kristinernaa@gmail.com, Carolina Salas - salasfilmworks@gmail.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritsstyrkur 2020 kr. 500.000
Framleiðslustyrkur árið 2022 kr. 11.500.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 44,3% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.