Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Föðurland

Sævar Guðmundsson, Kreshnik Jonuzi

Eftir að hafa búið í Bandaríkjunum í átján ár þá er 21 árs gömlum Mikel vísað úr landi. Þetta er í fyrsta skipti síðan hann var þriggja ára sem hann fer út fyrir heimalandið. Hann þarf núna að aðlagast nýjum stað í Albaníu, þar sem hann fæddist. Á meðan hann reynir að komast til baka verður hann ástfanginn af stúlku sem fær hann til að hugsa sig um hvar hann vilji í raun vera.

Titill: Föðurland
Enskur titill: Belonging

Leikstjóri: Sævar Guðmundsson, Kreshnik Jonuzi
Handritshöfundar: Sævar Guðmundsson
Framleiðendur: Sævar Guðmundsson, Kreshnik Jonuzi, Lejla Korca, Anna Karen Kristjánsdóttir

Stjórn kvikmyndatöku: Sævar Guðmundsson
Klipping: Úlfur Teitur Traustason, Hrafn Jónsson, Sævar Guðmundsson, Kreshnik Jonuzi
Aðalhlutverk: Mikel Pukri, Zach Doka, Angela Pukri, Neta Pukri, Bepin Pukri, Vitor Pukri
Hljóðhönnun: Gunnar Árnason
Leikmynd: Anna Karen Kristjánsdóttir

Framleiðslufyrirtæki: Purkur, Top Neck
Meðframleiðslufyrirtæki: Two Heads Production

Tökur hófust: 1. apríl 2020
Upptökutækni: HD, RED 6K
Framleiðslulönd: Ísland, Bandaríkin

Tengiliður: Sævar Guðmundsson - saevarg@me.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2020 kr. 10.000.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 41.9% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.