Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Dagurinn sem Ísland stöðvaðist

Pamela Hogan

24. október 1975, fóru 90% íslenskra kvenna í verkfall og sýndu mikilvægi sitt í íslensku atvinnulífi. Dagurinn markaði byrjun vegferðar íslendinga í átt að stöðu sinni á jafnréttis skalanum. Þetta er besta sagan sem þú hefur aldrei heyrt, um mátt kvenna til að umbreyta stöðu sinni í samfélaginu.

Nafn myndar: Dagurinn sem Ísland stöðvaðist
Nafn myndar á ensku: The Day Iceland Stood Still
Tegund (genre): Heimildamynd
Tungumál: Íslenska og enska

Leikstjóri: Pamela Hogan
Handritshöfundur: Pamela Hogan
Framleiðandi: Pamela Hogan
Meðframleiðandi: Hrafnhildur Gunnarsdóttir
Stjórn kvikmyndatöku: Helgi Felixson
Klipping: Kate Taverna og Anna Þóra Steinþórsdóttir
Tónlist: Margét Rán


Framleiðslufyrirtæki: Alternate Image
Meðframleiðslufyrirtæki: Krumma films ehf

Vefsíða:
www.krummafilms.com

Áætluð lengd: 75 minutes
Upptökutækni: 4K
Sýningarform: DCP - MFX
Sýningarhlutfall: 1.85:1
Framleiðslulönd: USA og Ísland

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Framleiðslustyrkur árið 2022 kr. 11.000.000