Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Mannvirki

Gústav Geir Bollason

Landslag á öld mannsins. Í því miðju "post-industrial" strúktúr, sem náttúruöflin hafa mótað í tímans rás. Framvinda í rústum þar sem sjá má "verkamenn", hlutast til um eða ýta undir hnignun byggingarinnar. Verur, dýr, gróður, sem eru í snertingu við bygginguna hafa áhrif á hana, hver með sínu lagi. 

Titill: Mannvirki

Leikstjóri: Gústav Geir Bollason
Handritshöfundur: Gústav Geir Bollason
Framleiðendur: Hrönn Kristinsdóttir, Annick Lemonnier

Stjórn kvikmyndatöku: Gústav Geir Bollason
Klipping: Ninon Liotet
Hljóðhönnun: Ingvar Lundberg

Framleiðslufyrirtæki: Go To Sheep, Epileptic

Upptökutækni: HD
Sýningarhlutfall: 16:9
Sýningarform: DCP
Framleiðslulönd: Ísland, Frakkland
Áætluð lengd: 70 mín
Tökur hófust: mars 2021

Tengiliður: Hrönn Kristinsdóttir - hronnkristins@gmail.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2021 kr. 10.000.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 39,8% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.