Heimildamyndir
Megas
Sigurþór Hallbjörnsson
Megas, einn umdeildasti listamaður Íslendinga, hefur alla tíð gengið á jarðsprengjusvæði í góðri trú.
Titill: Megas
Enskur titill: Megas
Leikstjóri: Sigurþór Hallbjörnsson - SPESSI
Handritshöfundur: Jón Karl Helgason, Sigurþór Hallbjörnsson
Framleiðandi: Jón Karl Helgason
Meðframleiðandi: Sigurþór Hallbjörnsson
Stjórn kvikmyndatöku: Jón Karl Helgason
Klipping: Stefanía Thors
Framleiðslufyrirtæki: JKH-Kvikmyndagerð
Meðframleiðslufyrirtæki: Sigurþór Hallbjörnsson
Framleiðsluland: Ísland
Tengiliður: Jón Karl - jkhfilms@gmail.com
Upptökutækni:HD
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 16:9
Lengd: 90 mín
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2020 kr. 14.000.000
KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 56.6% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.