Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Senseless

Guy Davidi

enseless er uppvaxtarsaga frá samfélagi þar sem börn fæðast til þess að verða hermenn. Þeim er ætlað að uppfylla félagslegar skyldur innan hersins hvort sem þau eiga þar heima eða ekki.

Sagan er mjög persónuleg og byggð á bréfum og leynidagbókum ungra hermann sem hafa dáið í herskyldu. Við fylgjumst með innri baráttu þessara ungu hermanna sem velta vöngum yfir lífinu sem þeim er ætlað. Þau fylgja okkur inn í heim einangrunar og efasemda, þar sem þau eru þvinguð jafnvel til þess að fara á svig við eigin gildi.

Titill: Senseless
Enskur titill: Senseless

Leikstjóri: Guy Davidi
Handrit: Guy Davidi
Framleiðendur: Sigrid Dyekjær
Meðframleiðendur: Kaarle Aho, Margrét Jónasdóttir

Framleiðslufyrirtæki: Danish Documentary
Meðframleiðslufyrirtæki: Making Movies oy, Sagafilm

Sala og dreifing erlendis: Autlook
Tengiliður: Margrét Jónasdóttir - margret@sagafilm.is, sigrid Dyekjær - sigriddykjaer@gmail.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2021 kr. 3.000.000