Heimildamyndir
Soviet Barbara
Gaukur Úlfarsson
Árið 1992, viku eftir fall Sovétríkjanna, varð sápuóperan Santa Barbara eins konar gluggi rússneskra sjónvarpsáhorfenda inn í vestræna lifnarðarhætti og naut gríðarlegra vinsælda. Þrjátíu árum síðar færir íslenskur myndlistarmaður, Ragnar Kjartansson, Rússum þættina á ný.
Titill: Soviet Barbara
Enskur titill: Soviet Barbara
Tegund: Heimildamynd
Leikstjóri: Gaukur Úlfarsson
Handrit: Gaukur Úlfarsson, Guðni Tómasson
Framleiðendur: Guðrún Olsen, Gaukur Úlfarsson, Guðni Tómasson, Kristín Ólafsdóttir, Freyr Árnason
Framleiðslufyrirtæki: Ofvitinn
Upptökutækni: Digital 4K
Tengiliður: Guðrún Olsen - gudrun@ofvitinn.com
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Þróunarstyrkur 2022 kr. 3.750.000
Framleiðslustyrkur 2022 kr. 20.000.000