Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Togolísa ( áður: Stelpur rokka í Tógó)

Alda Lóa Leifsdóttir

Á haustin hittast 50 stelpur í rokkbúðunum í Togo. Þær spila og syngja gospel sem þær þekkja úr kirkjunni og dansa við vestur afrískt rapp og popp. Togolísa fjallar um mótsagnir í dularfullu
samræmi.

Titill: Togolísa (áður: Stelpur rokka í Tógó)
Enskur titill: Togolísa 
Tungumál: Ewe, franska, enska, íslenska

Leikstjóri:
Alda Lóa Leifsdóttir
Handrit: Alda Lóa Leifsdóttir
Framleiðandi: Alda Lóa Leifsdóttir

Stjórn kvikmyndatöku: Rut Sigurðardóttir
Klipping: Einar Snorri
Aðal viðmælendur: Mirlinda Kuakuvi,
Hljóðhönnun: Nicolas Liebling
Hljóð: Ester Bibi

Framleiðslufyrirtæki:
Nýr Kafli ehf.
Lengd: 65 mín
Sýningarmiðlar: DCP
Upptökutækni: HD

Áætluð frumsýning: Haust 2022

Tengiliður: Alda Lóa Leifsdóttir - loaalda@gmail.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2019 kr. 14.000.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 53.2% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.