Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Sundlaugar á Íslandi

Jón Karl Helgason

Sundlaugar á Ísandi gegna stóru hlutverki. Laugin og potturinn eru mikilvægir “samkomustaðir”, en hlutverk þeirra er allt í senn; Lífsgæði, íþróttir, leikur, afslöppun, skemmtun og samneyti. Kúltúrinn í laugunum hefur þróast í rúm hundrað ár og er einstakur á heimsvísu.

Titill: Sundlaugar á Íslandi
Enskur titill: Swimming Pools
Tungumál: Íslenska, enska

Leikstjóri: Jón Karl Helgason
Handritshöfundar: Jón Karl Helgason, Kristín Pálsdóttir
Framleiðandi: Jón Karl Helgason, Friðgerður Guðmundsdóttur
Stjórn kvikmyndatöku: Jón Karl Helgason
Klipping: Jón Karl Helgason, Kristín Helga Karlsdóttir
Tónlist: Ragnar Sólberg
Hljóðhönnun: Kjartan Kjartansson
Framleiðslufyrirtæki: JKH-kvikmyndagerð
Vefsíða:  https://www.facebook.com/sundlaugaraislandi/

Áætluð lengd: 90 mín
Upptökutækni: HD
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 16:9
Áætluð frumsýning: Apríl 2019
Framleiðsluland: Ísland

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritsstyrkur 2017 kr. 400.000
Framleiðslustyrkur 2018 kr. 11.500.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 44.6% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.