Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Super Moss

Bruno Victor-Pujebet

Þrátt fyrir hamfarir á jörðinni og kjarnorkumengun hefur hann lifað af, vegna sinna sérstöku líffræðilegu eiginleika. Mosi, þessi sjálfstæða þróunargrein milli þörunga og æðplantna hefur verið hlutskörp á okkar plánetu um árþúsundir.

Titill: Super Moss
Enskur titill: Super Moss
Tegund: Heimildamynd
Tungumál: Franska/enska/íslenska

Leikstjóri: Bruno Victor-Pujebet
Handrit: Jean-Philippe Teyssier og Bruno Victor-Pujebet
Framleiðandi: Félicie Roblin,
Meðframleiðandi: Heather Millard, Þórður Jónsson

Framleiðslufyrirtæki: Zadig Productions
Meðframleiðslufyrirtæki: Compass Films

Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: ARTE Distribution
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Compass Films

Áætluð lengd: 60 mín
Upptökutækni: 4K
Sýningarform: DCP/MXF/MP4
Sýningarhlutfall: 16:9
Framleiðslulönd: Frakkland, Ísland

Tengiliður: Heather Millard - heather@compassfilms.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2021 kr. 3.750.000
Endurgreiðslur 2022 kr. 1.220.872

Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 58% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.