Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Út úr myrkrinu

Titti Johnson, Helgi Felixson

Talið er að 5 – 600 sjálfsvígstilraunir séu gerðar árlega á Íslandi. 40 – 50 manns tekst að taka sitt eigið líf. Takmarkið með þessari mynd e að vekja umræðu á efni sem hefur ríkt þöggun í kringum til fjölda ára.

Titill: Út úr myrkrinu
Enskur titill: Out of the Darkness

Leikstjórar: Titti Johnson, Helgi Felixson
Handritshöfundur: Titti Johnson
Framleiðandi: Helgi Felixson
Stjórn kvikmyndatöku: Helgi Felixson
Klipping: Þuríður Einarsdóttir, Titti Johnson
Tónlist: Valdimar Guðmundsson
Framleiðslufyrirtæki: Iris Film
Styrkt af: Kvikmyndamiðstöð Íslands, RÚV

Framleiðsluland: Ísland
Áætluð frumsýning: Nóvember 2018
Lengd: 70 mín.
Upptökutækni: Canon C300/C200
Sýningarform: DCP

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Þróunarstyrkur 2017 kr. 900.000
Framleiðslustyrkur 2018 kr. 12.000.000