Verk í vinnslu
Leikið sjónvarpsefni

Heima er best

Tinna Hrafnsdóttir

Þegar höfuð ættarinnar fellur frá taka við nýir tímar í lífi þriggja ólíkra systkina. Rótgrónu fjölskyldufyrirtæki og sumarhúsi sem reist var frá grunni þarf að skipta upp og finna farveg út frá nýjum viðmiðum og gildum. En það sem átti að sameina sundrar, og vandamálin sem koma upp þegar systkinin fara að deila sín á milli arfleifð föðursins verða ekki flúin

Ljósmynd: Lilja Jóns

Titill: Heima er best
Enskur titill: 
Descendants

Leikstjóri: Tinna Hrafnsdóttir
Handrit: Tinna Hrafnsdóttir, Ottó Geir Borg
Framleiðendur: Kidda Rokk, Tinna Hrafnsdóttir, Guðný Guðjónsdóttir
Meðframleiðendur: Samuel Bruyneel

Framleiðslufyrirtæki: Polarama, Freyja Filmworks, Projects
Meðframleiðslufyrirtæki: Lunanime

Lengd: 6x45 mín.
Upptökutækni: Arri alexa

Frumsýning: Nóvember 2023

Sala og dreifing erlendis: Red Arrow Studios, Lumiere Belgium
Sjónvarpsstöð: Síminn

Tengiliður: Tinna Hrafnsdóttir – tinna@internet.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritastyrkur I. og II. hluti 2018 kr. 1.500.000
Handritastyrkur III. hluti 2019 kr. 800.000
Átaksverkefni 2020 kr. 5.000.000
Framleiðslustyrkur árið 2022 kr. 70.000.000
Þróunarstyrkur árið 2022 kr. 2.500.000