Svo lengi sem við lifum
Katrín Björgvinsdóttir
Beta, eitt sinn efnileg tónlistarkona, finnur sig í ónýtu hjónabandi, ekki verandi sú móðir sem hún vill vera. Þegar ungur maður flytur inn á heimilið til að hjálpa með barnið og fer að leggja til „daður-verkefni“ fyrir hjónin, er Beta þvinguð til að taka áhættur og stíga aftur inn í lífið.
Titill: Svo lengi sem við lifum
Titill á ensku: As Long As We Live
Tegund: Drama (Passionate Relationship Drama)
Tungumál: Íslenska / enska
Leikstjóri: Katrín Björgvinsdóttir
Handritshöfundur: Aníta Briem
Framleiðendur: Arnbjörg Hafliðadóttir, Hörður Rúnarsson (Executive Producers: Andri Ómarsson, Andri Óttarsson og Baldvin Z)
Meðframleiðandi: Jan De Clercq
Stjórn kvikmyndatöku: Árni Filippusson
Klipping: Valdís Óskarsdóttir
Tónlist: Kjartan Hólm
Aðalhlutverk: Aníta Briem, Martin Wallström, Mikael Kaaber, Katla Margrét Þorgeirsdóttir
Hljóðhönnun: Gunnar Árnason
Búningahöfundur: Júlíana Lára Steingrímsdóttir
Leikmynd: Heimir Sverrisson
Framleiðslufyrirtæki: Glassriver
Meðframleiðslufyrirtæki: Lunanime BE
Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: Eccho Rights fer með dreifingu fyrir utan Ísland og Benelux svæðin. Lumiere fer með dreifingu í Benelux - Belgíu, Holland og Lúxemborg.
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: SÝN
Vefsíða: www.glassriver.is
Áætluð lengd: 6 þættir x 45 mín = 270 mínútur
Upptökutækni: Alexa Mini LF
Sýningarform: Stafrænt
Sýningarhlutfall: 16:9
Framleiðslulönd: Ísland
Tengiliður: Arnbjörg Hafliðadóttir (abby@glassriver.is)
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2022 kr. 70.000.000