Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Kuldi

Erlingur Thoroddsen

Þegar Óðinn byrjar að rannsaka áratuga gömul dauðsföll á unglingaheimili, fer hann að gruna að óhugnalegir atburðir þaðan tengist dularfullu sjálfsmorði eiginkonu hans — sem og skringilegri hegðun táningsdóttur hans

Titill: Kuldi
Ensku titill: Cold

Leikstjóri: Erlingur Thoroddsen
Handritshöfundur: Erlingur Thoroddsen
Framleiðandi: Heather Millard, Sigurjón Sighvatsson
Meðframleiðandi: Elisa Heene
Stjórn kvikmyndatöku: Brecht Goyvaerts
Klipping: Linda Jildmalm
Tónlist: Einar Tryggvason
Aðalhlutverk: Jóhannes Haukur Jóhannesson, Ólöf Halla Jóhannesdóttir
Hljóðhönnun: Calle Buddee Roos
Búningahöfundur: Helga Rós Hannam

Framleiðslufyrirtæki: Compass Films, Eyjafjallajökull Entertainm
Meðframleiðslufyrirtæki: Mirage Films

Lengd: 100 mín
Upptökutækni: Arri Alexa Mini 4K
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 16:9

Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: Scanbox Nordics
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: SENA, RÚV

Tengiliður: Heather Millard - heather@compassfilms.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritastyrkur 2018 kr. 500.000
Handritastyrkur 2019 kr. 800.000
Handritastyrkur 2020 kr. 1.200.000
Framleiðslustyrkur 2022 kr. 110.000.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 41,7% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.