Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Natatorium

Helena Stefánsdóttir

Ung stúlka dvelur hjá ömmu sinni og afa í borginni á meðan hún þreytir inntökupróf í listhóp. Þegar fjölskyldan, sem hefur ekki hist í langan tíma, kemur saman til að fagna inntöku hennar í hópinn koma ljót fjölskylduleyndarmál upp á yfirborðið og kvöldið endar með hræðilegum harmleik. 

Titill: Natatorium
Enskur titill:
Natatorium
Tegund:
Drama

Leikstjóri: Helena Stefánsdóttir
Handrit: Helena Stefánsdóttir
Framleiðendur: Sunna Guðnadóttir
Meðframleiðendur:
Heather Millard, Julia Elomäki, Þórir Sigurjónsson

Framleiðslufyrirtæki: Bjartsýn Films
Meðframleiðslufyrirtæki:
Silfurskjár, Tekele Productions, Scanbox Productions

Upptökutækni: HD
Áætlað að tökur hefjist: 1. ágúst 2022
Sala og dreifing erlendis: Scanbox

Tengiliður: Sunna Guðnadóttir - sunna@bjartsyn.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritastyrkur I. hluti 2013 kr. 400.000
Handritastyrkur II. hluti 2013 kr. 600.000
Handritastyrkur III. hluti 2018 kr. 1.000.000

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2022 kr. 120.000.000
Vilyrðið gildir til 01.08.2022

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 47,3% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.