Verk í vinnslu
Stuttmyndir

Ekki opna augun

Kolfinna Nikulásdóttir

Ragnar bindur fyrir augun á Hildi á þrítugsafmælisdaginn og tekur hana í óvissuferð. Hildur er óörugg en lætur sig hafa glaðninginn, fyrir kærastann. Ragnar fyllist samviskubiti og vanlíðan þeirra beggja eykst smám saman. Rifrildi á hverasvæði, sem minnir á helvíti, færir Hildi nýja sýn á sambandið.

Titill: Ekki opna augun
Enskur titill: Eyes closed
Tungumál: íslenska

Leikstjóri: Kolfinna Nikulásdóttir
Handritshöfundur: Kolfinna Nikulásdóttir
Framleiðandi: Þórunn Guðjónsdóttir

Stjórn kvikmyndatöku: Sigurður Möller Sívertsen
Klipping: Sigurður Möller Sívertsen
Tónlist: Tumi Árnason
Aðalhlutverk: Ásthildur Úa Sigurðardóttir og Gunnar Ragnarsson
Hljóðhönnun: Salka Valsdóttir
Búningahöfundur: Brynja Skjaldardóttir
Leikmynd: Brynja Skjaldardóttir

Framleiðslufyrirtæki: Skýlið Stúdíó

Áætluð lengd: 17 mín
Upptökutækni: Digital
Sýningarform: HD/DCP
Sýningarhlutfall: 16:9
Framleiðslulönd: Ísland

Tökur hófust: apríl 2021

Tengiliður: Þórunn Guðjónsdóttir - thgudjons@gmail.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2020 kr. 5.000.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 49,6% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.