Verk í vinnslu
Stuttmyndir

Móðir Melankólía

Katrín Helga Andrésdóttir

Framúrstefnuleg absúrd kvikmynd, gegnsýrð af hryllingi. Sagan er sögð frá sjónarhorni barns sem horfir upp á heimili sitt fyllast af uppstríluðum nornum í gegnum linsu DV myndavélar. Hún er hrædd en móðirin fylgist passív með hlutunum fara úr böndunum.

Titill: Móðir Melankólía
Enskur titill: Mother Melancholia
Tungumál: íslenska

Leikstjóri: Katrín Helga Andrésdóttir
Handritshöfundur: Katrín Helga Andrésdóttir, Sóley Stefánsdóttir
Framleiðandi: Hanna Björk Valsdóttir

Stjórn kvikmyndatöku: Anton Smári Gunnarsson
Klipping: Sighvatur Ómar Kristinsson
Tónlist: Sóley Stefánsdóttir
Aðalhlutverk: Úlfhildur Heðinsdóttir, Sóley Stefánsdóttir
Hljóðhönnun: Björn Viktorsson
Búningahöfundur: Karen Briem
Leikmynd: Dóra Hrund Gísladóttir, Daníel Heimisson 

Framleiðslufyrirtæki: Akkeri Films 
Upptökutækni: 4K
Tökur hófust: September 2021
Áætluð lengd: 15 mín
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 16:9
Framleiðsluland: Ísland

Tengiliður: Hanna Björk Valsdóttir - hannabjork@gmail.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2021 kr. 7.000.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 65,11% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.