Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

The Home

Mattias J. Skoglund

Joel heldur að vandræðum sínum sé lokið eftir að hafa tryggt móður sinni pláss á Pine Shadow hjúkrunarheimilinu, en það versta á eftir að koma. Heimilið er sálfræðilegur hryllingur sem kafar djúpt í ást, vináttu og alhlíða skelfingu við að tapa sjálfum sér.

Titill: The Home
Enskur titill: The Home
Tegund: feature-film

Leikstjóri: Mattias J.Skoglund
Handrit: Mattias J.Skoglund, Mats Strandberg
Framleiðendur: Siri Hjorton-Wagner
Meðframleiðendur: Heather Millard og Þórður Jónsson

Framleiðslufyrirtæki: [sic] film
Meðframleiðslufyrirtæki: Compass Films

Upptökutækni: 4K

Áætlað að tökur hefjist: 11.03.2024

Sala og dreifing erlendis: Level K
Tengiliður: heather@compassfilms.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Framleiðslustyrkur 2024 kr. 5.000.000