Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Eternal

Ulaa Salim

Eternal er kraftmikil ástarsaga sem fjallar um heim á heljarþröm og vísindamann sem þarf að fórna hinni fullkomnu ást til að koma í veg fyrir glötun mannkyns.

Titill: For evigt
Enskur titill: Eternal
Tegund: Drama

Leikstjóri: Ulaa Salim
Handritshöfundur: Ulaa Salim
Framleiðandi: Daniel Mühlendorph
Meðframleiðandi: Grímar Jónsson
Stjórn kvikmyndatöku: Jacob Möller
Klipping: Jenna Mangulad
Tónlist: Valgeir Sigurðsson
Aðalhlutverk: Nanna Öland Fabricus, Simon Sears, Halldóra Geirharðsdóttir
Hljóðhönnun: Rune Kristansen
Búningahöfundur: Juan Bastias
Leikmynd: Gustav Pontoppidan

Framleiðslufyrirtæki: Hyæne Film
Meðframleiðslufyrirtæki: Netop Films

Áætluð lengd: 99 mín
Upptökutækni: Cinemascope
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 2.35:1
Framleiðslulönd: Danmörk, Ísland

Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis:
New Europe Film Sales
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Sena

Tengiliður: Grímar Jónsson - grimar@netopfilms.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2020 kr. 20.000.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 20% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.