Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Volaða land

Hlynur Pálmason

Saga af metnaði, trú, fjölskyldu og hefnd undir lok 19. aldar. Danskur prestur ferðast til Íslands með það verkefni að reisa kirkju og ljósmynda fólkið í harðneskjulegri náttúrunni. Presturinn afvegaleiðist er áhugi hans eykst á ungri konu í þorpinu og hrindir það af stað villimannslegum deilum.

Titill: Volaða land
Enskur titill: Godland
Tegund: Drama

Leikstjóri: Hlynur Pálmason
Handritshöfundur: Hlynur Pálmason
Framleiðendur: Anton Máni Svansson , Katrin Pors, Mikkel Jersin, Eva Jakobsen
Meðframleiðendur: Didar Domehri, Mimmi Spång, Rebecka Beckman

Stjórn kvikmyndatöku: Maria von Hausswolff
Klipping: Julius Krebs Damsbo
Tónlist: Alex Zhang Hungtai
Aðalhlutverk: Elliott Crosset Hove, Ingvar E. Sigurðsson
Hljóðhönnun: Björn Viktorsson, Lars Halvorsen
Búningahöfundur: Nina Grønlund
Leikmynd: Frosti Friðriksson

Framleiðslufyrirtæki: Join Motion Pictures, Snowglobe
Meðframleiðslufyrirtæki: Maneki Films, Garage Film, Film i Vast

Áætluð lengd: 150.min
Upptökutækni: 35mm
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 1.33:1
Framleiðslulönd: Ísland, Danmörk, Frakkland, Svíþjóð
Tökur hófust: maí 2021

Tengiliður: Anton Máni Svansson - anton@jmp.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritastyrkur III. hluti 2018 kr. 1.000.000
Framleiðslustyrkur 2021 90.000.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 13,9% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.