Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Anorgasmia

Jón E. Gústafsson

Tveir ferðalangar, Sam og Naomi, sem hafa aldrei sést áður, festast á Íslandi þegar eldgos stöðvar öll flug. Þau stela bíl til
að komast að gosinu og halda inn á hálendið. Þau komast aldrei að gosinu en ferðalagið veldur því að líf þeirra beggja taka nýja
stefnu.

Titill: Anorgasmia

Leikstjóri: Jón E. Gústafsson
Handrit: Jón E. Gústafsson, Karolina Lewicka
Framleiðandi: Karolina Lewicka

Framleiðslufyrirtæki: Artio

Upptökutækni: 4k Digital ProRes RAW

Tengiliður: Jón E. Gústafsson – jon@artiofilms.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk 2023 kr. 40.000.000
Vilyrði gildir til 31. október 2023.