Blessað stríðið
Grímur Hákonarson
Ung sveitastúlka verður ástfangin af bandarískum hermanni á hernámsárunum. Ávöxtur ástar þeirra vex upp og verður einn af þeim einstaklingum sem byggðu upp Ísland.
Titill: Blessað stríðið
Enskur titill: The Blessed War
Tegund: Drama
Leikstjóri: Grímur Hákonarson
Handrit: Grímur Hákonarson, Ottó Geir Borg
Framleiðendur: Grímar Jónsson, Þór Tjörvi Þórsson
Meðframleiðendur: Sol Bondy, Fred Burle, Ditte Milsted, Jakob Jarek
Framleiðslufyrirtæki: Netop Films
Meðframleiðslufyrirtæki: Profile Pictures (DK), One Two Films (DE)
Upptökutækni: HD
Áætlað að tökur hefjist: Haust 2023
Tengiliður: Grímar Jónsson - grimar@netopfilms.com
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2022 kr. 180.000.000
Vilyrði framlengt til 1. júlí 2024.
Þróunarstyrkur árið 2022 kr. 2.500.000
Handritsstyrkur I árið 2020 kr. 500.000
Handritsstyrkur II árið 2020 kr. 900.000
Handritsstyrkur III árið 2021 kr. 1.200.000